Eftir-helgar-ergelsi

 

ARRRG!!! Dulúð er komin með algert ógeð á karlmönnum sem halda að þeir séu Guðsgjöf til kvenna, hugsa aðeins um eitt og halda að allar konur taki á rás upp í rúm með sér innan við kortéri eftir fyrstu kynni. Og hvort sem þær geri það eða ekki, sé það hreinlega ekki ómaksins vert að púkka upp á þær meir!

URRR...mér er skapi næst að skrifa þessa bók sem ég talaði um hérna síðast. Ég held ég hljóti að vera komin með efni í þó nokkra kafla bara eftir eigin ömurlegu reynslu úr viðreynsluheiminum.Angry


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Æææ elskan, thu ert nu bara einstaklega oheppin ad hitta bara einhverja svona drjola! Eg er alveg sannfærd um ad baunar eru meiri herramenn, thu ert velkomin i heimsokn;) Kram

Eyvinda (IP-tala skráð) 9.9.2009 kl. 08:43

2 identicon

já, svona gaurar koma óorði á okkur hina sem erum virkilega guðsgjafir til kvenna

Ingólfur (IP-tala skráð) 9.9.2009 kl. 22:26

3 identicon

Skil þig, vinkona, en það þýðir ekki að láta svona gaura fara í taugarnar á sér. Þeir eru bara að reyna að fá eins mikið útúr aðstæðunum og þeir geta (akkurat það augnablikið, hugsa örugglega ekki mikið um hvað taki svo við). Þú átt þá bara að gera það sama, þ.e. að fá eins mikið útúr þeim og þú vilt. Ef það er bara smá daður við barinn eða kelerí á dansgólfinu,  þá sækistu eftir því og lætur þig hverfa þegar þú vilt ekki meir

Guðrún Jóna (IP-tala skráð) 11.9.2009 kl. 16:51

4 Smámynd: Dulúð Jóns

Æ, takk elskan mín. Ég efast ekki um að Baunar séu betur siðaðir í þessum málum en því miður hef ég ekki efni á að standa í fjarsambandi við danskan herra. Geturðu ekki bara fundið einn góðan fyrir mig og sent hann hingað til mín? Helst með A-pósti takk!

Hehe, það stendur aldrei á þér í tilsvörum, Ingólfur!

Skil þig, vinkona! Ég þarf bara að læra að njóta augnabliksins og ekki pæla of mikið. Snúa vörn í sókn og fella þá á eigin bragði!

Dulúð Jóns, 12.9.2009 kl. 11:54

5 identicon

Er ad vinna i malunum, en verd ad segja alveg eins og er ad eg er vist ekki su besta i veidimalum... thad krefst thess ad madur fari ut ur husi og thad er ekki "lige mig" tehssa dagana (ekki af thvi mig langi thad ekki, meira af thvi eg get ekki bara skilid babies eftir...!) En eg hef augun opin og stekk a næsta føngulega gæja sem eg se! Knus

Eyvinda (IP-tala skráð) 17.9.2009 kl. 07:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Blogg í blíðu og stríðu (en mest þó í blíðu)

Höfundur

Dulúð Jóns
Dulúð Jóns

Bloggar af lífi og sál um sín flóknustu vandamál og leyndustu einkamál, jafnvel blómkál. Eiginlega bara um allt nema þjóðmál, heimsmál og stjórnmál!

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...100_0658

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband