29.6.2009 | 18:14
Sumariđ er tíminn (smá blús innblásinn af Bubba)
Sumariđ er tíminn
ţegar atvinna er skert
og mótmćli verđa
mikiđ hert
- ójáá.
Sumariđ er tíminn
ţegar ráđherrar fara á stjá
og leggja á skatta
heilan slatta
- ójáá.
Mér finnst ţađ ekki í lagi
mér finnst ţađ ekki í lagi
mér finnst ţađ ekki í lagi
- óneei.
Sumariđ er tíminn
ţegar verđlag sprengist upp
og landsmenn ragna
en túristarnir fagna
- ójáá.
Sumariđ er tíminn
ţegar mér líđur verst
međ skuldinni minni
upp á Vinnumálastofnun
- ójáá.
Um bloggiđ
Blogg í blíðu og stríðu (en mest þó í blíðu)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
er e-r sumarblús í gangi?
Hanna (IP-tala skráđ) 29.6.2009 kl. 18:16
Bara svona nettur en ekkert alvarlegt ennţá. Veit samt ekki hvađ gerist í lok sumars ţegar ég verđ uppiskroppa međ fjöll til ađ príla uppá! Ćtli ţađ verđi ţá ekki bara ísbjarnarblús
Dulúđ Jóns, 1.7.2009 kl. 13:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.