Bara ađ lífiđ vćri jafn einfalt og sápa! Part II

 

Ef lífiđ vćri S-amerísk sápuópera...

...vćru allar konur međ sítt hár og sílíkon á öllum mögulegum og ómögulegum stöđum

 

...vćru allir karlmenn vaxađir međ gelađ hár og six-pack

 

...vćru allir alltaf á háa C-inu

 

...vćri grátur og gnístran tanna eins algengur og fótsveppur (semsagt mjög algengur, ógeđslegt en satt!)

 

...vćru hárreitingar og hálskyrkingar milli kynsystra daglegt brauđ

 

...myndi eina alvöru hćttan fyrir ungar stúlkur vera fólgin í uppátćkjum tengdamćđra ţeirra

 

...vćru vondu karlarnir sérlega uppátćkjasamir og hugmyndaríkir í afbrotum sínum

 

...vćri sárlega ţörf á leiklistarkúrsum

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Blogg í blíðu og stríðu (en mest þó í blíðu)

Höfundur

Dulúð Jóns
Dulúð Jóns

Bloggar af lífi og sál um sín flóknustu vandamál og leyndustu einkamál, jafnvel blómkál. Eiginlega bara um allt nema þjóðmál, heimsmál og stjórnmál!

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...100_0658

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband